Látum verkin tala! Hér má sjá stutta samantekt af Compositing, Mattpainting og Visual Effects skotum sem ég hef unnið fyrir hina ýmsu sjónvarpsþætti, bíómyndir og auglýsingar síðustu ár.
HÆ!
Ég heiti Arnar Jónsson og er margmiðlunarhönnuður sem og leiðsögumaður. Ég hef starfað við gerð Motion Graphics, Visual Effects og Compositing verkefna frá árinu 2006 og hef þar víða komið við á mínum ferli við gerð bíómynda, sjónvarpsþátta og auglýsinga auk almennrar grafískrar hönnunar sem og vefforritunar.